Sat, May 30 | Kolaportið
FLÆÐI x KOLAPORTIÐ I
Verið velkomin á tvær einkasýningar í Kolaportinu á vegum FLÆÐI.
Margrét Aðalheiður Önnu Þorgeirsdóttir sýnir;
ATH! Seigfljótandi I–IX.
Ragnheiður Markúsdóttir (RÝM) sýnir;
Nördið inni í mér
Registration is Closed