Thu, Aug 13 | FLÆÐI

Augnablik | Antonía Berg og Íris María

Listakonurnar Antonía Berg og Íris María Leifsdóttir opna myndlistarsýninguna Augnablik í FLÆÐI. Augnablik er skrásetning umbreytinga í listaverkum sem gerð eru á tímum veirunnar. Leirkerasmiður, Antonía Berg og málari, Íris María Leifsdóttir tvinna saman leir og málningu.
Registration is Closed

Time & Location

Aug 13, 2020, 4:00 PM – Aug 19, 2020, 6:00 PM
FLÆÐI, Vesturgata 17, 101 Reykjavík, Iceland

About the Event

Share This Event

info@flaedi.com

Vesturgata 17, 101 Reykjavík